Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flataskóli vill auka menntun og þekkingu og efla virðingu fyrir náttúru lands og hafs. Flataskóli vill stuðla að góðri umgengni og sjálfbærri nýtingu allra auðlinda og vinna gegn hvers konar mengun og umhverfisspjöllum. Því er Flataskóli grænn skóli og tekur þátt í verkefninu skólar á grænni grein sjá http://www.landvernd.is/graenfaninn/

Gænfáninn var veittur skólanum fyrst árið 2008. Í skólanum hefur verið settur umhverfissáttmáli sem lýsir í stuttu máli heildarstefnu skólans í umhverfisvernd, umhverfismennt og framtíðarsýn. 


 

English
Hafðu samband