Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mannauður

Vel menntaðir og þjálfaðir starfsmenn

Áhersla er lögð á að starfsmenn fái að þróast í starfi með þjálfun og fræðslu sem snýr að starfi þeirra og áhugasviði.

Metnaðarfullir starfsmenn

Áhersla er lögð á að starfsmenn leggi sig fram til að skapa nemendum sem best skilyrði til náms.

Virkir starfsmenn í mótun skólastarfs

Lögð er áhersla á að starfsmenn fái tækifæri til að taka þátt í faglegri umræðu og hafi áhuga á umbótum í starfi.

Ánægðir starfsmenn

Áhersla er lögð á að starfsmönnum líði vel og að þeir finni fyrir trausti, virðingu og stuðningi í störfum sínum. Að starfsmenn séu ánægðir og stoltir af skólanum.

Sterk liðsheild

Áhersla er lögð á að starfsmenn finni að þeir séu hluti af hópi sem hefur áhrif og stefnir að sama marki.

Til baka

 
English
Hafðu samband