Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjármál 

Ábyrg og hagkvæm nýting fjármuna og verðmæta Tryggja þarf að nýting fjármuna sé í samræmi við stefnu skólans. Taka þarf mið af fjárhags-áætlun, leita ódýrra aðfanga og tryggja sem hagkvæmasta nýtingu húsnæðis og annars aðbúnaðar í skólanum.

Til baka

English
Hafðu samband