Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiðarljós

Flataskóli hefur sett sér að hafa ávallt hlutverk skólans og framtíðarsýn hans að leiðarljósi.

Hlutverk

Hlutverk Flataskóla er að vinna í samvinnu við heimilin að því að mennta nemendur, efla sjálfstæði þeirra, virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Flataskóli leggur áherslu á að útskrifa ánægða, fróðleiksfúsa og sjálfstæða nemendur.

 

Framtíðarsýn

Flataskóli stefnir að því að vera meðal fremstu grunnskóla landsins. Flataskóli vill vera framsækinn skóli með hæft starfsfólk sem myndar öfluga liðsheild og er tilbúið til að tileinka sér nýjungar.

 

Til baka 

English
Hafðu samband