Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaþróun

Ef skólastarf á að þróast í takti við samfélagið þarf það að vera í sífelldri skoðun og starfsmenn að vera tilbúnir til að feta nýjar slóðir í starfi sínu. 

Í Flataskóla er unnið að nokkrum þróunarverkefnum sem eru misstór og komin mislangt á veg.  Það er m.a. verkefni sem skólinn vinnur saman að í heild í tengslum við Réttindaskóla Unicef, verkefni um heilsueflanda skóla, Grænfánaverkefni, verkefni um innleiðingu leiðsagnarmats og verkefnum um starf vinaliða í frímínútum. Auk þess vinna einstakir kennarar að minni þróunarverkefnum.

Skólinn eða einstakir kennarar sækja styrki í þróunar- og endurmenntunarsjóði til að vinna að þróunarverkefnum. 

Til baka

 

English
Hafðu samband