Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsáætlanir

Mentor er heildstæður upplýsinga- og námsvefur fyrir grunnskóla. Flataskóli notar Mentor við gerð námsáætlana. Þar setja kennarar fram markmið náms, námsefni, kennsluaðferðir og námsmat í hverri námsgrein. Við upphaf hverrar annar gera kennarar jafnframt ítarlegri kennsluáætlun fyrir hverja námsgrein. Í kennsluáætlunum kemur m.a. fram hvaða viðfangsefni er unnið með, tenging við hæfniviðmið úr aðalnámskrá grunnskóla, kennsluaðferðir, yfirlit yfir námsefni og aðferðir til að meta námsárangur.

Foreldrar og nemendur hafa aðgang að námsáætlun í hverri námsgrein á Mentor.

Til baka  

English
Hafðu samband