Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Grunnþættir menntunar

Grunnþættir menntunar snúast um læsi á samfélag, menningu, umhverfi og náttúru þanngi að börn og ungmenni læri að byggja sig upp andlega og líkamlega, að bjarga sér í samfélaginu og vinna með öðrum. Grunnþættirnir snúast einnig um framtíðarsýn og getu og vilja til að hafa áhrif og taka virkan þátt í að viðhalda samfélagi sínu, breyta því og þróa það.

Læsi

Sjálfbærni

Lýðræði og mannréttindi

Heilbrigði og velferð

Jafnrétti

Sköpun

 

 Til baka 

 

English
Hafðu samband