Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólanámskrá er starfsáætlun Flataskóla og er nánari útfærsla á Aðalnámskrá grunnskóla þar sem dregin er fram sérstaða skólans og staðbundnar aðstæður. Henni er ætlað að lýsa meginmarkmiðum og fyrirkomulagi skólastarfs í skólanum og vera upplýsandi fyrir alla þá er að starfinu koma eða tengjast því á einhvern hátt. Skólanámskráin byggir auk þess á skólastefnu Garðabæjar, starfsmannastefnu Garðabæjar, fjölskyldustefnu Garðabæjar, umhverfisstefnu Garðabæjar og jafnréttisáætlun fyrir Garðabæ. Endurskoðun skólanámskrár fer fram árlega.

English
Hafðu samband