Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndbönd

2016-2017

Nýsköpunarvika var haldin í fyrsta skipti í Flataskóla í vor. Nemendur sýndu góða takta og var ótrúlegt að sjá hve hugmyndaríkir þeir voru og snjallir að koma hugmyndum sínum á framfæri.

------------------------------- 

 Flataskólaleikarnir 2017

------------------------------------- 


Nemendur í 4. bekk tóku þátt í litlu upplestrarkeppninni og buðu foreldrum/forráðamönnum til að hlusta á. Apríl 2017.

--------------------------------------------------- 

Schoolovision 2017 - framlag frá nemendum í 6. bekk sem sent var í eTwinningverkefnið í maí 2017.

----------------------------------------------- 


Nemendur frá ýmsum löndum syngja lagið "Sky is the limit". Nemendur í 4. bekk Flataskóla tóku þátt í verkefninu fyrir Íslands hönd.
----------------------------------------


Nemendur í 4. bekk tóku þátt á verkefninu "1song2gether4joy" sem er hliðarverkefni við eTwinningverkefnið Schoolovision. Þetta er upptaka sem Jón Bjarni tók upp ásamt Kolbrún, en nemendur höfðu æft lagið undir stjórn Ingu Dóru. Bútur af laginu var síðan settur inn í myndband með söng nemenda frá fleiri löndum sem tekið höfðu þátt í Schoolovision.
-----------------------------------------------------  


Morgunsamvera nemenda í 6. bekk í mars 2017
----------------------------------

Flatóvision - mars 2017.
--------------------------------------------------------


Nemendur í 7. bekk skreyta sviðið fyrir Flatóvision hátíðina.
---------------------------------------


Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk - mars 2017
-------------------------------------  


Skíðaferð með nemendur úr 2. og 5. bekkjum - 8. mars 2017
-----------------------


Skíðaferð með nemendur úr 1., 3. og 6. bekkjum - 7. mars 2017
----------------------------------Skíðaferð 4 og 5 ára nemenda og nemenda í 4. og 7. bekk - 6. mars 2017
-------------------------------
 

Öskudagurinn í Flataskóla 1. mars 2017
-----------------------------------------------------


Nemendur í 1. bekk sáu um morgunsamveru í hátíðarsal skólans. 15. febrúar 2015.
-------------------------------------------------------------------------------  


Morgunsamvera hjá nemendum í 2. bekk í febrúar 2017.
---------------------------------------

Mystery Skype hjá nemendum í 5RG í janúar 2017 við nemendur í Ísrael.
-----------------------------------------------------  

Morgunsamvera nemenda í 4. bekk 18. janúar 2017
--------------------------------------------------- 

 
Nemendur í 4. bekk undir stjórn Kristínar og Auðar unnu eTwinningverkefnið "European Chain Reaction" 2017. Skólinn lenti í 14. sæti að þessu sinni. 
-------------------------------------------------------------------------


Jólaskemmtun 2016 - Flataskóli
------------------------------------

Jólamarkaður Flataskóla var haldinn 14. desember á munum nemendum sem þeir höfðu búið til á jólaþemadögunum 7. og 8. desember s.l. Upphæðin  tæplega 350 þúsund krónur rann til AHC samtakanna á Íslandi.

---------------------------------------------------------------------------------------------

Vináttuverkefnið um bangsann Blæ er nú í gangi í leiksskólabekknum í skólanum. Lesa má um það á vefsíðu Barnaheilla en það byggist á nokkrum grunngildum sem eru: umburðarlyndi, virðing, umhyggja og hugrekki.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------

Dagur íslenskrar tungu í nóvember 2016. Nemendur fluttu efni eftir íslenska höfunda í hátíðarsal skólans í tilefni dagsins. Viðstaddir voru fulltrúar frá menntamálaráðuneytinu og menntamálastofnun og upplýstu þeir um nýtt lestrarviðmið fyrir grunnskóla við þetta tilefni.

------------------------------------------------------------------------------

eTwinningverkefnið The European Chain Reaction - kynningarmyndband nemenda í 4. bekk veturinn 2016-17 undir stjórn Auðar og Kristínar.

-------------------------------------------------------- 

Hér er hægt að skoða framlag 7. bekkinga á morgunsamverunni 9. nóvember 2016.

------------------------------------------- 

Nemendur í 4 og 5 ára bekk sáu um morgunsamveruna miðvikudaginn 2. nóvember. Þeir sungu sig inn í hjörtu áhorfenda með þessum lögum sem þið heyrið á myndbandinu. Margir voru í hrekkjavökubúningum og fannst það ekki leiðinlegt.

------------------------------------------------------------------

Samvera í hátíðarsal Flataskóla í október 2016 í umsjón 1. bekkja.

-----------------------------------------------------

English
Hafðu samband