Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisnefnd er starfandi í skólanum. Nefndina skipa fulltrúar nemenda úr öllum bekkjum, auk fulltrúa foreldra, stjórnenda, kennara og annarra starfsmanna Flataskóla. Umhverfisnefndin hittist að meðaltali tvisvar á önn. Nemendafulltrúar í nefndinni hittast oftar og vinna að ýmsum umhverfisverkefnum. Þeir eru jafnframt eftirlitsmenn sem fylgjast með því að unnið sé að settum umhverfismarkmiðum og flytja bekkjarfélögum sínum allar upplýsingar um verkefnið.

 

 

English
Hafðu samband