Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnir á sviði velferðar, kynheilbrigðis og jafnréttis


Flataskóli er aðili að verkefninu Velferð barna og ungmenna í Garðabæ. Markmið verkefnisins er að samhæfa verklag og vinnubrögð allra sem vinna með börnum og unglingum í bænum þegar grunur vaknar um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun. Verkefnið hefur skýrar tengingar við þá aðila sem vinna að tómstundastarfi fyrir börn í Garðabæ. Nákvæm útlistun og lýsingu á verkefninu má finna á heimasíðu skólans sjá hér.

 
Til baka
 
English
Hafðu samband