Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólar í sjö löndum úr norðanverðri Evrópu taka þátt í þessu verkefni. En það eru löndin: Svíþjóð, Noregur, Ísland, Finnland, Pólland, Skotland og Danmörk. Skólarnir senda til skiptis spurningu til hinna aðra hverja viku sem þeir svara á Netið. Þetta eru spurningar sem fjalla um skólann, íþróttir, fæðu, tómstundir, veður, siði og venjur, landið og þjóðina, menninguna... og reyndar allt sem getur gefið vitneskju um aðra til að kynnast betur. Fyrst kynnir hver skóli sig fyrir hinum og setur á Netið. Notað er TwinSpace svæðið til að setja efnið fram.

Viðfangsefnið snertir margar námsgreinar og er þverfaglegt. Það kemur inn á list- og verkgreinar, líffræði, umhverfismennt, Evrópufræði, tungumál, landafræði, sögu, menningarsögu, heimilisfræði, hagfræði, upplýsingatækni, margmiðlun, tónlist, íþróttir, trúarbrögð, þjóðfélagsfræði og margt fleira.

Samskiptin fara fram á ensku með tölvupósti, margmiðlun og kynningum á vef með ýmsum verkfærum eins og glærukynningarhugbúnaði, myndbandshugbúnaði o.s.frv. Nemendur eru á aldrinum 9 til 12 ára.

Markmiðið er að kynnast og auka áhuga til að vita meira um önnur lönd. Ná í sambönd við samtarfsmenn og nemendur, auka tungumálakunnáttu og notkun tækniverkfæra.

Hér eru heimasíður skólanna sem taka þátt í verkefninu:

Hérna er myndband frá skólanum í Finnlandi - Ruskilan koulu.

 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -  -

Six - eight classes from different countries in the nothern part of Europe are involved in the project. One school send one question from the pupils every second week. All schools answer the questions on a blog. It can be questions about school, food, sparetime, weather, habits, the country, culture .... yes, we ask each other about things that make us to getting know each other better. The first thing we have to do is to write a short presentation about our class and share on the blog and then we can start asking.

Subjects: Art, Biology, Cross Curricular, Environmental Education, European Studies, Foreign Languages, Geography, History, History of Culture, Home economics, Informatics / ICT, Media Education, Music, Physical Education, Religion, Social Studies / Sociology, Technology
Languages: ENGLISH
Pupil's age: 9 - 12
Tools to be used: e-mail, Forum, Other software (Powerpoint, video, pictures and drawings), Twinspace, Web publishing
Aims: Learn about other countries, culture and habits. Similarities and differences between the nearby countries. Practise English - Write and talk English.
Work process: 1. Presentation of the classes in the project 2. One of the classes write a question to the other classes. All classes answer the question - even the one which made the question. ( We use a blog) 3. After two weeks - so we have time to answer the question, read and discuss - another class ask ... and so on ....
Expected results: Getting to know each other better. Create interest to learn more about other countries. To create contacts. To be safer in English. To become more convenient to ICT tools. hide

English
Hafðu samband