Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

"Exploring our country"

Finnland, Danmörk, Litháen og Ísland vinna saman þetta verkefni þar sem skoðað er nánasta umhverfi, áhugaverðir staðir, náttúra landsins og siðir í hverju landi. Nemendur eru á aldrinum 10 til 13 ára. Þær námsgreinar sem verkefnið kemur inn á eru m.a. landafræði, saga, menning, líffræði, tungumál, umhverfismennt og list- og verkgreinar. Þar sem verkefnið fellur mjög vel inn í námskrá fimmtu bekkja var ákveðið að þeir fengju að taka þátt í því og vinna verkefni sín með öðrum og fjölbreyttari hætti en áður hefur tíðkast.  Kennarar árgangsins eru Erna og Elín Ása.

Vinnuferlið er þannig að mánaðarlega á að vinna ákveðin verkefni og senda á Twinspace. Veffundir verða skipulagðir af og til yfir skólaárið. Verkefnin eru eftirfarandi:

  • September - október: Kynning á nemendum, skólanum, skólafélögum og kennurum
  • Nóvember: Bærinn minn, áhugaverðir staðir
  • Desember: Jólasiðir 
  • Janúar: Landið mitt, búa til kort með áhugaverðum ferðamannastöðum
  • Febrúar: Vilt dýr í mínu landi
  • Mars: Myndbönd um tungumálið 
  • Apríl: Söngvar, tónlist (myndbönd)
  • Maí: Senda póstkort til allra.

Afrakstur: Nemendur kynnist mismunandi tölvu- og upplýsingatæknibúnaði til að eiga samskipti við annað fólk. Fá upplýsingar um þátttökulöndin.


Hér er hægt að fara inn á TwinSpace svæðið.


Subjects: Art, Environmental Education, Primary School Subjects

Aims: We want to explore how the pupils live - get to know the partner countries: traditions, interesting places, nature - Pupils practise to use ICT-technology (email, Twinspace and cameras) - to communicate in English

Workprocess: Every partner works with our themes and makes projects about their own country. Every month we share our work with each other. During the whole project pupils can communicate with webcam or email about each topic. We make groupsof pupils from every partner country and they share their experiences with photos and emails. They could talk with each other through webcam. Our schedule: September, october - Let's get to know one another - students create projects about themselves, my school - my class - my teachers, etc. pictures, emails etc. November - My town - about interesting places etc. December - Christmas tradition in my country. January – My country - creating a map with tourist attractions and special areas and places (nature). February - Wild animals in my country - a project about typical animals in the country. March – Short videos about typical phrases of our languages (we can teach few things with our own language). April - songs, music etc. maybe videos. May - sending postcards with greetings to all members of the project.


Expected result: Pupils learn to use different ICT-tools for communication with partner friends. They get experienced knowledge about other partner countries.

English
Hafðu samband