Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verkefnið á að gefa innsýn í íslenska/norska menningu og tungumál. Aðalverkfærin sem notað verða eru spjaldtölvur og smáforrit, en einnig verða hefðbundnar tölvur notaðar til samskipta.

Nemendur hittast á vefráðstefnum, tala saman með tölvupósti og nota til þess kynningarhugbúnað, myndbönd, teikningar og myndir. Aðalviðfangsefnið er að búa til kynningu af sjálfum sér og velja sér bók til að kynna og lesa sér til um menningu hins landsins.

English
Hafðu samband