Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 

 

 

 


Nemendur í grunnskólum nokkurra Evrópulanda ætla að  kynnast matarmenningu landanna með því að skiptast á hugmyndum að uppskriftum og ýmsu fleiru tengt mat.

Hér er hægt að skoða vefsvæðið Twinspace sem verkefnin eru lögð inn á


Verkefnin sem nemendur vinna að eru:

 

1. Kynna skólann og umhverfi hans 
2. Finna mynd á netinu af uppáhaldsmatnum sínum og skrifa á enska lýsingu á honum
4. Finna uppskriftir fyrir krakka og snúa þeim yfir á ensku.
5. Eldaður verður þjóðlegur réttur frá hverju landi
6. Finna uppskriftir af heilsusamlegum réttum fyrir börn
7. Finna uppskriftir af óheilsusamlegum réttum fyrir börn
8. Elda rétt fyrir börn frá öðru landi (sjá uppskriftir frá þeim á Twinspace)
9. Búa til spurningar um myndir af þjóðlegum réttum frá eigin landi (þrjár myndir)
10. Skrifa ævintýri um eldamennsku samin af nemendum
Afrakstur: Í lokin verður búin til rafræn matreiðslubók.

English
Hafðu samband