Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

"Favorite healthy food"

Markmið með verkefninu er að gefa nemendum innsýn í matarmenningu landanna. Pólland og Ísland eru að vinna saman í þessu verkefni en þau höfðu áður unnið saman í Comeníusarverkefni og langaði að halda áfram samvinnunni. Lögð er áhersla á matarhefðir og venjur hvers lands ásamt því að styrkja enskukunnáttu nemenda í gegnum spjall og veffundi.  Einnig velja nemendur uppskriftir frá eigin landi sem hafa verið á borðum forferðra þeirra ásamt því að lýsa jólasiðum í hverju landi og setja á afraksturinn sameiginlegt svæði. Hér er hægt að nálgast sameiginlega svæðið.

Verkefni sem tekin voru fyrir voru m.a. þau að nemendur:

  • vinna í eldhúsinu og eru samtímis á veffundi þar sem þeir eiga samskipti á meðan á vinnu stendur.
  • kynna sig og skólann.
  • velja uppskriftir og þýða þær yfir á ensku.
  • spjalla hver við aðra á spjallrás á Twinspace.
  • útbúa kynningu á því sem þeir vinna í eldhúsinu.
  • kynna jólasiði/sveina landsins.
  • útbúa myndband frá heimilisfræðitíma.



Description, integration and benefits/result

The project is aimed to let students cooperate though the net with their ideas about cooking a "yummy" and healthy meals. It is to put attention on food culture in the countries and also to strengthen their English language and get ideas about what other children are doing in this subject at their school.

We motivate the pupils to read or look at the history of food Culture of our countries, they will translate their recipes into English in their English lessons, using computers/internet to search for new ones. They will also use emails to ask questions about food culture in the other country.

The project will bring the students into the other school on the web and they can see how different the surroundings are in each school. Some schools have a very well prepared kitchen with all equipment we usually have in our home for cooking but the others don´t have nothing at that kind and are "cooking" in the classroom.
The students will be aware about how the schools focus unlike on different subjects the students learn in school. We also want to focus on healthy food for our students so they learn to choose that one rather than something else that is not as healthy.
They will become aware of each other habits about food and we want them to talk and ask questions about it.

English
Hafðu samband