Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þetta eðlisfræðiverkefni er unnið af grunnskólanemendum í Litháen, Íslandi og á Spáni. Markmið með verkefninu er að vekja áhuga nemenda á umhverfinu í kringum þau og skoða og rannsaka og gera tilraunir og deila því með erlendum nemendum í  Evrópu. Ein tilraun er gerð í mánuði sem varða m.a. heilsu, loftmengun, sorp, áhrif sólar á okkur og aðra. Tekin eru upp myndskeið og sett á sameiginlegt svæði öðrum til upplýsinga. Nemendur eru á aldrinum 6 til 9 ára og er notuð enska sem samskiptamál. Búin verður til sameiginleg rafræn verkefnabók sem verður aðgengileg öllum. Twinspace svæðið er notað til samskipta og til að setja inn afrakstur verkefnisins.


Hægt er að lesa um verkefnið á Twinspace svæðinu á eTwinningvefnum.



English
Hafðu samband