Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


„Lively outdoor learning“

 
Comeniusarverkefnið "Gaman að læra úti" - Lively outdoor learning hófst í haustbyrjun 2013. Skólinn fékk styrk frá landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins á Íslandi til að vinna þetta verkefni. Styrkurinn er notaður til að senda kennara til samstarfslandanna að kynna sér hvernig verkefnið er unnið hjá þeim. Verkefninu lýkur svo vorið 2015 og hafa þá 12 kennarar fengið að fara í námsferð erlendis. Verkefnið er unnið í samstarfi við skóla í Eistlandi, Ítalíu, Noregi, Póllandi, Spáni og Tyrklandi. 

Markmið verkefnisins er að skiptast á hugmyndum og verkefnum til að vinna utandyra, auka útikennslu og flétta hana inn í allar námsgreinar skólans og leggja áherslu á enskunotkun. Nemendur allra skólanna munu eiga samskipti sín á milli ýmist með bréfaskrifum, á skype eða á TwinSpace á eTwinning og munu samskiptin fara fram á ensku. Búin hefur verið til vefsíða fyrir verkefnið sem kennarar í Noregi hafa umsjón með.

-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000---

Noregsferð Önnu Lenu og Hafþórs í október 2013 

Samantekt á ensku

     
     

-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000-----00000---

Ítalíuferð Rögnu og Lindu í febrúar 2014

Samantekt á ensku


 
   

 

 
 

 


English
Hafðu samband