Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tryggingar skólabarna

Öll skólabörn eru tryggð hjá Tryggingamiðstöðinni (TM) hvort sem það eru líf-, örorku- eða slysatryggingar á meðan þau eru á ábyrgð skólans á skólatíma, s.s. á skólalóð eða í ferðum á vegum skólans. Gera skal skýrslu um öll óhöpp sem verða og senda TM til varðveislu. Foreldrum er bent á að senda TM reikninga sem verða til vegna áverka eða slysa sem börn verða fyrir. TM mun að greiða viðkomandi sjúkrakostnað enda er skýrslan í þeirra höndum.

Til baka

 

 

English
Hafðu samband