Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestur og skimanir

Flataskóli fylgir lestrarstefnu Garðabæjar

Í lestrarstefnu Flataskóla kemur fram hvernig kennarar ætla að vinna að því að nemendur nái læsisviðmiðum.

Ef nemendur eiga í vandræðum við að ná viðmiðum í lestri skal setja sig í samband við deildarstjóra stoðþjónustu og ráðfæra sig við hann um áframhaldandi þjálfun nemenda.

Lesfimipróf menntamálstofnunar eru lögð fyrir af umsjónarkennurum allra árganga þrisvar sinnum á ári, í september, janúar og maí.

Aðrar skimanir eru:

1. bekkur: Lesskimun fyrir 1. bekk (Ltl-skimun)
3. bekkur: LOGOS – lestrarskimun janúar
6. bekkur: LOGOS – lestrarskimun nóvember 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd: Maíviðmið Menntamálstofnunar fyrir lesfimipróf lesferils. Myndin sýnir hlutfall rétt lesinna orða á mínútu.

Til baka   

English
Hafðu samband