Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarstefnu Flataskóla er ætlað að byggja upp skýran ramma varðandi markmið, próf, skimanir, sérkennslu og kennsluaðferðir í lestri bæði fyrir kennara og foreldra í Flataskóla. Lestur er lykill að öllu námi og því þarf lestrarkennsla og lestrarþjálfun á öllum stigum að vera skýr, fjölbreytt og markviss. Góð lestrarfærni er nauðsynleg til þess að geta tekið þátt í samfélaginu (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011).

 

English
Hafðu samband