Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mat á lykilhæfni

Aðalnámskrá kveður á um mat á lykilhæfni á einstaklingsgrunni.  Mat á lykilhæfni fer fram að vori í öllum árgöngum. Matið er framkvæmt af kennurum og birt í ferilmöppu. Nemendur ásamt foreldrum meta einnig lykilhæfni og farið er yfir mat allra aðila á samtalsdegi.
 
Skýringar á bókstöfum í lykilhæfni eru:

A = Framúrskarandi hæfni.
B = Góð hæfni.
C = Sæmileg hæfni.
D = Hæfni ábótavant.

 

Lykilhæfni í 1. - 4. bekk

Lykilhæfni í 5. - 7. bekk

 Til baka
English
Hafðu samband