Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lykilhæfni

Samkvæmt nýrri aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla frá 2011/2013 er öllum skólum ætlað að styðja við lykilhæfni nemenda. Lykilhæfni er sú hæfni sem snýr að nemandanum sjálfum og er ætlað að stuðla að alhliða þroska hans. 

Lykilhæfni í aðalnámskrá er skipt í eftirfarandi fimm þætti:

Tjáning og miðlun.
Skapandi og gagnrýnin hugsun.
Sjálfstæði og samvinna.
Nýting miðla og upplýsinga.
Ábyrgð og mat á eigin námi.

Sjá nánar á veggspjaldi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

 Til baka  

English
Hafðu samband