Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsmat

Markmið námsmats er:

Að meta þekkingu, leikni og hæfni nemenda á viðfangsefnum.
Að meta framfarir nemenda og hvetja til náms.
Að leiðbeina nemendum um námið, aðstoða þá við að setja sér markmið og hvernig þeir geta náð settum                markmiðum.
Að veita upplýsingar til nemenda og forráðamanna um hæfni, framfarir, vinnubrögð og stöðu náms. Einnig              að upplýsa viðtökuskóla og skólayfirvöld eftir því sem við á.
Að greina hverjir þurfa á sérstakri aðstoð að halda þannig að hægt sé að bregðast við með réttum hætti.

Þeir þættir sem eru metnir í námsmati eru þekking, leikni og hæfni nemenda innan námssviðs samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla og framfarir nemenda í námi.
 

Lykilhæfni

Aðferðir við mat

Leiðsagnarmat

Lestur og skimanir

 

Til baka 

English
Hafðu samband