Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í hverri viku er morgunsamvera fastur liður í skólastarfinu. Allir nemendur og starfsfólk hittist þrisvar sinnum í viku í hátíðarsal skólans og syngja saman í 20 mínútur. Við það tækifæri er tilkynningum komið til nemenda um eitthvað sem er á döfinni eða um eitthvað sem hefur gerst.

null

 

English
Hafðu samband