Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 

Óskilamunir eru geymdir hjá skólaliðum í suður-, vestur- og norðurálmu. Á foreldradögum er óskilamunum safnað saman í viðkomandi álmum og eru foreldrar hvattir til að leita þar týndra muna.

Á vefsíðunni okkar er hægt að auglýsa eftir munum sem hafa týnst eða munum sem hafa fundist. Það er að finna undir flipanum TAPAÐ/FUNDIÐ á upphafssíðu vefsins.

English
Hafðu samband