Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning

24.08.2020
Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans á eftirfarandi tímum:
Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur
Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur
Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur
Skólasetningin tekur um 40 mínútur og fara nemendur heim að henni lokinni.
Við hvetjum forráðamenn nýrra nemenda til að fylgja þeim á skólasetninguna og fá stutt samtal við umsjónarkennara að henni lokinni. Við mælumst til að aðrir nemendur komi án foreldra nema að sérstakar aðstæður kalli á annað.
Til baka
English
Hafðu samband