Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unicef hreyfingin

05.06.2018
Þriðjudaginn 5. júní verður Unicef hlaupið á Samsungvellinum. Tölvupóstur verður sendur til foreldra með upplýsingum um fyrirkomulag. Hér eru nánari upplýsingar um Unicef hreyfinguna https://www.unicef.is/unicef-hreyfingin 
Til baka
English
Hafðu samband