Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.04.2013

Fréttapistill frá janúar og febrúar 2013

Fréttapistill frá janúar og febrúar 2013
Í byrjun janúar var fyrsta sólarveislan haldin, nemendur fengu að ráða hvað gert yrði og völdu þeir að hafa búningadag, svo allir mættu í búningum í veisluna. Spjaldtölvurnar hafa einnig verið á sínum stað og hefur nemendum farið mjög fram í að...
Nánar
09.01.2013

Fréttapistill frá haustönn 2012

Fréttapistill frá haustönn 2012
Þá er nýtt ár gengið í garð og nemendur í 5 ára bekk halda áfram að takast á við ýmis skemmtileg verkefni um leið og þau læra stöðugt eitthvað nýtt og skemmtilegt. Fréttapistil frá 5 ára bekknum er að finna hér. Nýjar myndir úr skólastarfinu eru...
Nánar
14.11.2012

Októberpistill

Októberpistill
Nú er komið fram í miðjan nóvember og skólastarfið hjá 5 ára bekknum okkar er komið í nokkuð fastar skorður. Þóra Dögg deildarstjóri hefur skrifað pistil um skólastarfið í október sem fylgir hér með.
Nánar
07.11.2012

5 ára bekkur

5 ára bekkur
Fimm ára bekkur er í fyrsta sinn starfandi í Flataskóla þennan vetur. Í bekknum eru 17 nemendur og kennari þeirra heitir Þóra Dögg. Aðstoðarfólk í bekknum eru þær Dóra og Stefanía. Mikið samstarf er með yngri bekkjum og fimm ára bekknum og taka...
Nánar
English
Hafðu samband