Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.03.2017

Vikur 10 og 11

Vikur 10 og 11
Skíðaferðin í Bláfjöll á mánudeginum í fyrri vikunni var einstaklega skemmtileg og vel heppnuð. Sumir fóru á skíði og prófuðu bæði töfrateppið og diskalyftuna í krakkabrekkunum. Þeir sem voru með sleðana fengu líka að prófa töfrateppið. Nemendur í...
Nánar
04.03.2017

Opið hús 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk

Opið hús 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk
Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 7. mars klukkan 17:00. Þeir foreldrar sem hafa áhuga á að kynnast starfi í 5 ára bekk eru velkomnir á kynningarfund í skólanum klukkan 18:00. Þeir eru einnig
Nánar
20.02.2017

Fréttaskot frá vikunni 13. til 17. febrúar

Fréttaskot frá vikunni 13. til 17. febrúar
Hápunktur þessarar viku var ferð Mána- og Sólarhópa í Hörpu. Sinfónían bauð fimm ára börnum á aðalprufu á nýju verki sem hún er að fara að sýna - Skrímslið litla systir mín eftir samnefndri bók. Við tókum strætó niður í Hörpu og höfðum nestið með...
Nánar
14.02.2017

Vikan 6. til 10. febrúar

Vikan 6. til 10. febrúar
Krakkarnir fengu að velja sér að sem umbun að vera með náttfatadag í vikunni vegna þess að þeir voru svo duglegir að æfa sig í að fara eftir reglum. Það þótti skemmtilegur dagur. Svo fóru nemendur í heimilisfræði og á bókasafnið. Í heimilisfræði...
Nánar
06.02.2017

Vikan 30. janúar til 3. febrúar

Vikan 30. janúar til 3. febrúar
Það helsta sem á dagana dreif í síðustu viku var að Ketilbjörn Jökull varð 5 ára en Kristín Þóra og Einar Þórhallur urðu 6 ára. Þeim og foreldrum þeirra er óskað innilega til hamingju með afmælin. Dagana 13.,14., og 16., febrúar var svo boðið upp á...
Nánar
18.01.2017

Fréttir frá liðinni viku

Fréttir frá liðinni viku
Hér koma helstu fréttir frá síðustu viku. Eins og venjulega fór hópur í heimilisfræði og var það sólarhópur að þessu sinni og það voru bakaðir pizzusnúðar. Svo var haldið áfram með að skoða stafina og nú var það stafurinn J sem var tekinn til...
Nánar
19.12.2016

Vikan 12. til 17. desember

Vikan 12. til 17. desember
Vikan hefur heldur betur verið skemmtileg. Jólasveinarnir komu til byggða einn af öðrum og börnin voru spennt að ræða um þá. Þau æfðu sig í framsögn, bæði með því að segja frá og einnig í að vera góðir hlustendur. Umræðuefnið var augljóst...
Nánar
12.12.2016

Fréttir frá liðinni viku

Fréttir frá liðinni viku
Nemendur í sólarhópi fóru á bókasafnið í vikunni og nemendur í mánahópi bökuðu smákökur. Hið árlega jólaþema var á miðvikudag og fimmtudag þar sem öllum nemendum skólans var aldursblandað í hópa sem útbjuggu muni sem verða settir á jólamarkað á...
Nánar
05.12.2016

28. nóvember til 2. desember

28. nóvember til 2. desember
Í vikunni fengu börnin að sjá jólaleikrit. Vináttuverkefnið frá Barnaheillum hófst með bangsanum Blæ sem er táknmynd vináttunnar þar sem börnin fá til eignar lítinn bangsa sem á heima í skólanum á meðan á verkefninu stendur. Nemendur í sólarhópi...
Nánar
02.12.2016

Vináttuverkefnið

Vináttuverkefnið
Forvarnarverkefni gegn einelti "Vinátta" sem gefið er út á vegum Barnaheilla hófst í morgun í 4 ára bekk hjá Sigríði leikskólakennara. Verkefnið er hluti af Vináttu-töskunni og er ætlað börnum í leikskólum. Það er þýtt og staðfært úr dönsku og lesa...
Nánar
28.11.2016

Fréttir frá 4 og 5 ára

Fréttir frá 4 og 5 ára
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur fyrir stuttu og lögðu nemendur í 4 og 5 ára bekk sitt að mörkum með því að syngja vísuna "Tunglið, tunglið taktu mig" eftir Theódóru Thoroddsen við lag Stefáns S. Stefánssonar. Stjörnuhópur bakaði...
Nánar
13.11.2016

Fréttir vikunnar 7.-11. nóvember

Fréttir vikunnar 7.-11. nóvember
Hér kemur yfirlit yfir það helsta sem á dagana hefur drifið síðustu viku. Sólarhópur fór í heimilisfræði í vikunni og bjuggu nemendur til tortilla pizzur. Hóparnir fara til skiptis á þriggja vikna fresti, í seinustu viku fór stjörnuhópur og í næstu...
Nánar
English
Hafðu samband