Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.05.2010

eTwinningverkefni

eTwinningverkefni
Enn eitt samvinnuverkefnið hefur hafið göngu sína í Flataskóla en þær Ragna og Rakel í fyrsta bekk tóku upp samvinnu við níu önnur lönd í Evrópu og Bandaríkjunum nú á vorönn. Verkefnið sem er eTwinningverkefni gengur út á að kynna
Nánar
04.05.2010

Sumarið komið

Sumarið komið
Flataskólaleikarnir fóru fram í dag í blíðskaparveðri. Sólin lét meira að segja sjá sig um stund og iljaði starfsfólki og nemendum þar sem þeir voru að leika sér og glíma við ýmsar þrautir eins og venja er á þessum degi ár hvert
Nánar
03.05.2010

The European Schools Maths Challenge

The European Schools Maths Challenge
Flataskóli býður nemendum sínum í 5. - 7. bekk að taka þátt í stærðfræðiáskorun á vefsíðunni The European Maths Challange. Nemendur fá notendanafn og lykilorð hjá kennurum sínum og geta unnið á vefnum fram
Nánar
03.05.2010

Flataskólaleikar 4. maí

Flataskólaleikar 4. maí
Flataskólaleikarnir eru orðnir árlegur viðburður hjá okkur hér í Flataskóla. Þeir fara nú fram þriðjudaginn 4. maí n.k. Nemendum er skipt í hópa, þvert á árganga og
Nánar
English
Hafðu samband