Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.05.2008

Bryggjuball hjá 4. bekk

Miðvikudaginn 7. maí hélt 4. bekkur bryggjuball og bauð foreldrum á sýningu og kaffi og meðlæti á eftir. Tengdist það verkefninu ,,Á sjó’’ sem var sameiginlegt verkefni árgangsins í samfélags- og náttúrufræði.
Nánar
06.05.2008

Skipulag skólastarfs

Þar sem skólastarf fer úr föstum skorðum svona á síðastu vordögum höfum við sett upp töflu um þá atburði sem verða þar til skóla lýkur. Við hvetjum foreldra og nemendur til að kynna sér það náið því margt er á döfinni sem gaman er að skoða og...
Nánar
05.05.2008

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Árshátíð nemenda í 7. bekk var haldin 29. apríl og tókst hún í alla staði mjög vel. Krakkarnir voru búnir að leggja mikla vinnu í undirbúning og var hátíðarblær yfir öllu.
Nánar
05.05.2008

Flataskólaleikarnir 2008

Flataskólaleikarnir 2008
Á föstudag voru haldnir hinir árlegu Flataskólaleikar í yndislegu veðri. Nemendum var blandað saman í hópa þvert á árgangana og þeir eldri aðstoðuðu þá yngri þegar á þurfti að halda og var þetta ágæt leið til að nemendur kynntust vel innbyrðis.
Nánar
05.05.2008

Kiwanismenn í heimsókn

Kiwanismenn í heimsókn
Menn frá Kiwanishreyfingunni gáfu sex ára börnum í Flataskóla reiðhjólahjálma í morgun og ræddu þeir við þá um umferðaröryggi og notkun hjálmanna. Var gestunum vel tekið og fór vel á með þeim og nemendum eins og sjá má á myndinni.
Nánar
English
Hafðu samband