Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.04.2016

Veðurfræðingur heimsækir 6. bekk

Veðurfræðingur heimsækir 6. bekk
Nemendur í sjötta bekk fengu Elínu Björku veðurfræðing frá Veðurstofu Íslands í heimsókn í gær þar sem hún fræddi þau um veður, veðurfar og hvernig veðurspár væru búnar til. Hún sýndi okkur líka meðal annars veðurtímavélina sem NASA hefur sett upp...
Nánar
06.04.2016

Morgunsamvera í umsjón 4. bekkinga

Morgunsamvera í umsjón 4. bekkinga
Nemendur í fjórða bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Þar spilaði Alma á píanó, nokkrar dömur sáu um leikþátt þar sem leikendur voru á veitingahúsi og að lokum var þátturinn "Flata got talent" en nokkrir drengir sáu um það atriði undir...
Nánar
06.04.2016

Flatóvisionmyndbandið

Flatóvisionmyndbandið
Nú er hægt að skoða myndband frá Flatóvisionhátíðinni sem haldin var hátíðlega 11. mars s.l. Myndbandið var tekið upp af Birnu Dís, Benjamín Búa og Kolbrúnu.
Nánar
04.04.2016

100 miðaleikur hófst í dag

100 miðaleikur hófst í dag
Í dag hófst 100 miðaleikurinn og mun hann eins og venjulega standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 15. apríl. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum þá fyrir að fara...
Nánar
04.04.2016

Heimsókn til nemenda í 2. bekk

Heimsókn til nemenda í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk fengu að sjá brúðusýninguna "Krakkarnir í hverfinu" sem Hallveig Thorlacius og fylgdarlið hennar komu með á bókasafnið í dag. Fræðslusýningunni er ætlað að auðvelda börnum að segja frá kynferðislegu, andlegu eða líkamlegu ofbeldi...
Nánar
English
Hafðu samband