Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.05.2015

Upplestrarhátíð hjá 4. bekk

Upplestrarhátíð hjá 4. bekk
Nemendur í fjórða bekk héldu glæsilega upplestarhátíð fyrir foreldra og aðra gesti fimmtudaginn 7. maí. Allir nemendur höfðu hlutverk og fóru með ýmis konar texta úr íslenskum bókum. Flutt voru kvæði eftir Davíð Stefánsson, kvæðið um fuglana og...
Nánar
07.05.2015

Vorskólinn

Vorskólinn
Síðast liðna tvo daga höfum við fengið flotta gesti í heimsókn í skólann okkar. Það eru verðandi nemendur í 1. bekk í skólanum næsta vetur en börn af leikskólum bæjarins komu og heimsóttu 1. bekk og fengu að taka þátt í starfi og leik með þeim. Fór...
Nánar
07.05.2015

5 ára fagnar 10 ára afmæli eTwinning

5 ára fagnar 10 ára afmæli eTwinning
Í dag er haldið upp á afmæli eTwinning en það eru 10 ár síðan þetta skólasamfélag var stofnað á netinu þar sem kennarar og skólafólk geta komist í samband við hvert annað og unnið saman verkefni á netinu. Flataskóli hefur tekið þátt í nær 40...
Nánar
English
Hafðu samband