Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.11.2015

3. bekkur heimsækir Listasafn Íslands

3. bekkur heimsækir Listasafn Íslands
Allir nemendur í 3. bekk fóru í morgun með strætisvagni til Reykjavíkur til að heimsækja Listasafn Íslands. Ferðin var farin til að skoða myndlistarsýningu Errós, Guðmundar Guðmundssonar. Einnig skoðuðu nemendur tvær aðrar sýningar á safninu, þeirra...
Nánar
04.11.2015

Morgunsamvera 4 og 5 ára nemenda

Morgunsamvera 4 og 5 ára nemenda
Litlu krílin í 4 og 5 ára bekk skemmtu okkur í morgun í samverunni. Þau spiluðu, sungu og sögðu brandara og stóðu sig með prýði öll saman. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og hér fyrir neðan er myndbandsupptaka af nokkrum atriðum á...
Nánar
English
Hafðu samband