Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.11.2012

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningshafar að þessu sinni áttu miða á lóðréttri röð frá 9-99. Þau eru: Dóra Sjöfn 3. MH, Kristín Helga 5 ára bekk, Arna 5. EÞ, Aðalheiður 5. EÞ, Björn Víkingur 5.EÞ, Axel 4. KÞ, Thalía Kristín 2. ÁS, Indíana Líf...
Nánar
09.11.2012

Opnun nýrra vefja í Garðabæ

Opnun nýrra vefja í Garðabæ
Nýir vefir Garðabæjar og grunnskóla bæjarins voru opnaðir í dag 8. nóvember. Nýju vefirnir hafa samræmt útlit og uppbyggingu sem á að auðvelda notendum vefjanna að rata um þá. Við hönnun þeirra hefur veftrjánum einnig verið breytt með það að...
Nánar
08.11.2012

Alþjóðlegur dagur gegn einelti er 8. nóvember

Alþjóðlegur dagur gegn einelti er 8. nóvember
Í dag 8. nóvember er haldinn í annað sinn sérstakur baráttudagur gegn einelti hér á landi þar sem þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til...
Nánar
07.11.2012

2. bekkur heimsótti Byggðasafn Hafnarfjarðar

2. bekkur heimsótti  Byggðasafn Hafnarfjarðar
Annar bekkur fór í dag í heimsókn á Byggðasafn Hafnarfjarðar. Þar fengu börnin að skoða gamla muni og myndir frá Hafnarfirði. Einnig koðuðum þau leikafangasýningu. Þar var mikið
Nánar
English
Hafðu samband