Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.11.2011

2. bk. - Jól í skókassa

2. bk. - Jól í skókassa
Nemendur í 2. bekk taka þátt í verkefninu „Jól í skókassa“. Makrmið verkefnisins er að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika og auka skilning, virðingu, samkennd og umburðarlyndi og að geta sett sig í
Nánar
07.11.2011

Hjálparsveit skáta gaf endurskinsmerki

Hjálparsveit skáta gaf endurskinsmerki
Í dag fengu nemendur í 3. bekk endurskinsmerki að gjöf frá Hjálparsveit Skáta í Garðabæ. Nemendur fengu einnig bókamerki þar sem
Nánar
04.11.2011

5. bekkur - spilavinir komu í heimsókn

5. bekkur - spilavinir komu í heimsókn
Í gærkvöldi komu félagar frá spilavinum í heimsókn í 5. bekk og spiluðu við foreldra og nemendur. Komu þeir með margvísleg spil með sér og kynntu þau en veittu einnig kennslu í að spila þau. Var gerður góður rómur að uppákomunni
Nánar
04.11.2011

Lestrarmaraþon hjá 7. EÁ

Lestrarmaraþon hjá 7. EÁ
Það er hefð fyrir því að sjöundu bekkir fái að gista á skólasafni Flataskóla einu sinni á vetri og lesi þá sérvalda bók. Bekkjarkennarinn og bókasafnsfræðingurinn gista með þeim og er þetta afar vinsæll viðburður sem nemendur minnast
Nánar
03.11.2011

Hljóðfærasmíði á Hönnunarsafninu

Hljóðfærasmíði á Hönnunarsafninu
Nemendum í 1. og 2. bekkjum var boðið á Hönnunarsafn Íslands í kennslustund í hljóðfærasmíði undir handleiðslu og stjórn Pamelu De Senzi. Hljóðfærasmíðin er liður í undirbúningi fyrir Listadaga ungmenna í Garðabæ.
Nánar
02.11.2011

5. bk. í Þjóðmenningarhúsinu

5. bk. í Þjóðmenningarhúsinu
Föstudaginn 28. október fór 5. bekkur í vettvangsferð á sýninguna "Óskabarn- æskan og Jón Sigurðsson" sem er í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Nemendur fóru í strætisvagni með kennurum sínum og aðstoðarfólki. Gekk ferðin mjög vel og voru...
Nánar
02.11.2011

Bangsavika á bókasafninu

Bangsavika á bókasafninu
Mikið fjör var á skólasafninu síðustu viku en þá var bangsavika haldin hátíðleg. Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október og þessa viku koma yngstu nemendur skólans með bangsa að heiman í bókasafnstímann sinn. Nemendur frá leikskólunum
Nánar
English
Hafðu samband