Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.11.2008

6. bekkur Reykholt

6. bekkur Reykholt
Fimmtudaginn 13. nóvember fór 6. bekkur í ferð í Reykholt í Borgarfirði. Nemendur hafa verið að læra um Snorra Sturluson og var því tilvalið að skoða heimaslóðir þessa merka manns. Séra Geir Waage tók á móti hópnum og var með stórskemmtilegan...
Nánar
14.11.2008

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flataskóla í dag. Tvær hátíðardagskrár voru fluttar í sal Flataskóla þar sem allir nemendur skólans voru virkir þátttakendur. Söngur Flataskóla var frumfluttur að viðstöddum Haraldi Haraldssyni...
Nánar
14.11.2008

Reykir - 7. bekkur

Reykir - 7. bekkur
Mánudaginn 17. nóvember leggja 7. bekkingar upp í ferðalag að Reykjum í Hrútafirði til vikudvalar. Reykjaferðin er árviss viðburður hjá 7. bekk og er mikil tilhlökkun ríkjandi hjá nemendum að fara í ferðina. Lagt verður af stað stundvíslega 9 um...
Nánar
13.11.2008

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Föstudaginn 14. nóvember verða tvær hátíðardagskrár í sal Flataskóla. Hátíðirnar verða kl. 10:10 og kl.12:40 og standa yfir í u.þ.b. klukkustund. Nemendur allra árganga setja menningararfinn okkar í hátíðarbúning í tali og tónum. Sjá dagskrá. Allir...
Nánar
12.11.2008

R-ið sótt til Reykjavíkur

R-ið sótt til Reykjavíkur
Fyrsti bekkur fór í sína árlegu Reykjavíkurferð. En það er gert í tengslum við stafakennsluna en þau voru einmitt að læra um R-ið. Talað var um að sækja R-ið til Reykjavíkur og skoða ráðhúsið og svo var ekki verra að hafa rok og rigningu í ferðinni...
Nánar
12.11.2008

Heimsókn Gídeonfélaga

Heimsókn Gídeonfélaga
Gídeonfélagið á Íslandi var stofnað í ágúst 1945. Árlega hefur félagið dreift Nýja testamentum og Biblíum til allra tíu ára skólabarna. Af því tilefni komu þeir félagar Ingólfur og Bent í heimsókn til fimmtu bekkjanna og gáfu nemendunum Nýja...
Nánar
11.11.2008

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur og Hjörleifur Hjartarson, rithöfundur og þýðandi fluttu dagskrá á skólasafninu fyrir nemendur í 1.-3. bekk í síðustu viku. Þau ferðuðust með nemendum um ævintýraheima þar sem ólíklegustu og jafnvel stórhættulegar...
Nánar
07.11.2008

Heimsókn í Sorpu

Heimsókn í Sorpu
4. bekkur fór í heimsókn í Sorpu. Þar var vel tekið á móti þeim og fengu þau flotta fræðslu um starfssemi Sorpu og mjög góðar upplýsingar um hvernig flokka á rusl og hvernig endurnýta má ýmsa hluti. Leiðarljós ferðarinnar var. Hvað getum við gert...
Nánar
05.11.2008

Stefnumót - netnotkun

Stefnumót - netnotkun
Áttu barn eða ungling sem finnst gaman að ferðast um á netinu? Ef svo er þá átt þú og barnið þitt stefnumót við SAFT og Símann á Háskólatorgi, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 10.30-14.00. Þar munum við taka á þessum málum á skemmtilegan og fræðandi...
Nánar
05.11.2008

3. OS í Mjólkursamsölunni

3. OS í Mjólkursamsölunni
Nemendum í 3. OS var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna mánudaginn 3. nóvember. Það var vel tekið á móti okkur og fengum við að skoða m.a. ísgerð og við fengum að fara inn í stóran frysti sem geymir jólaísinn.
Nánar
03.11.2008

Skákæfingar í Flataskóla

Skákæfingar í Flataskóla
Skákæfingar eru á miðvikudögum kl. 16:30 til 18:00 í vetur fyrir alla nemendur í útistofu við Flataskóla. Þjálfari er Þorvarður Fannar Ólafsson. Í fyrra varð unglingalið Taflfélags Garðabæjar í 3. sæti á Íslandsmótinu fyrir 15 ára og yngri. En...
Nánar
English
Hafðu samband