Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.04.2011

Páskaungarnir komnir í heimsókn

Páskaungarnir komnir í heimsókn
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn sem ætla að dvelja hjá okkur í Flataskóla í tvær vikur. Þetta eru 10 litlir hænuungar af íslensku kyni. Það er árlegur viðburður hér í skólanum að fá að gæta nokkurra hænuunga vikurnar fyrir páska og hefur svo...
Nánar
01.04.2011

Alþjóðlegi dagur barnabókarinnar

Alþjóðlegi dagur barnabókarinnar
Í tilefni alþjóðlega barnabókadagsins 2. apríl buðu IBBY samtökin upp á upplestur á rás 1 hjá Ríkisútvarpinu á frumfluttri smásögu eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur rithöfund. Allir nemendur skólans hlýddu á söguna í
Nánar
31.03.2011

Nú styttist í að nemendur skili kjörbókarritgerðinni ( 7. ap.)

Flatavision fór fram síðasta föstudag. Eins og kunnugt er vann 5. OS með glæsibrag umsögn Páls Óskars var skemmtileg.
Nánar
30.03.2011

1. bekkur á Sinfóníunni

1. bekkur á Sinfóníunni
Í dag fóru nemendur í fyrsta bekk og heimsóttu Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói og hlustuðu á verkið um hann Tobba Túbu. Ferðin gekk í alla staði mjög vel og nemendur áttu góða stund með hljómsveitinni
Nánar
29.03.2011

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og var vinningsröðin í þetta skipti röð 21 - 30. Eftirtaldir nemendur voru svo heppnir að eiga miða á þeirri röð: Eiríkur 3. MH, Þorsteinn 7. HSG, Brimir 2. RG, Freya 5. OS, Guðný
Nánar
25.03.2011

Flatóvision 2011

Flatóvision 2011
Undanfarna daga hafa nemendur æft söng og dans í öllum skúmaskotum skólans úti og inni fyrir hátíðina Flatóvision sem var í dag. Sjö atriði voru á dagskrá en miðað er við að tvö atriði komi frá hverjum árgangi. Utanaðkomandi dómarar voru fengnir til...
Nánar
25.03.2011

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars. Þátttakendur komu frá Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og frá Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Á hátíðinni lásu nemendur
Nánar
23.03.2011

Nánar
22.03.2011

Ásgerður Ólafsdóttir með fyrirlestur um einhverfu

Ásgerður Ólafsdóttir með fyrirlestur um einhverfu
Ásgerður Ólafsdóttir, kennari kom í Flataskóla í dag og flutti fyrirlestur um einhverfu. Hún hefur mikla reynslu í þessum efnum og var mikill fengur að því að fá hana til okkar. Nánast allt starfsfólk skólans fékk tækifæri til að hlusta á hana og er...
Nánar
18.03.2011

Veffundur hjá 4. bekk

Veffundur hjá 4. bekk
Í dag var veffundur hjá hópi nemenda í 4. bekk. Það var í tengslum við verkefni sem nemendur eru að vinna í tengslum við comeníusarverkefnið "Sköpunarkrafturinn - listin að lesa" sem hófst í haust. Þetta verkefni er unnið í sex löndum og tengjast...
Nánar
18.03.2011

Sólarveisla hjá 1. bekk

Sólarveisla hjá 1. bekk
Nemendur í 1. bekk eru búnir að vera svo duglegir að safna sólum að komið var að enn einni sólarveislunni sem haldin var í morgun. Af því tilefni var farið í Bingó þar sem sniðugir vinningar voru í boði fyrir sigurvegarana
Nánar
14.03.2011

Kennaranemar og Alþingi

Kennaranemar og Alþingi
Þriðjudaginn 8. mars fóru nemendur og kennarar í 2. bekk með strætisvagni til Reykjavíkur og heimsóttu Alþingishúsið þar sem þeir fengu leiðsögn og fræðslu um sögu hússins og störf þeirra sem þar vinna. Höfðu þau mjög gaman af eins og
Nánar
English
Hafðu samband