Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.04.2015

Hreinsunarátak í Garðabæ

Hreinsunarátak í Garðabæ
Flataskóli tekur þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar sem stendur yfir dagana 10. til 24. apríl. Þetta er árlegt verkefni í tengslum við dag umhverfisins sem er 25. apríl. Skólalóðinni og nærumhverfi hennar er skipt niður í ákveðin svæði sem hver...
Nánar
22.04.2015

6. bekkur í skálaferð

6. bekkur í skálaferð
Krakkarnir í 6. bekk fóru í Bláfjöll í síðustu viku og dvöldu í skála yfir eina nótt. Lagt var af stað seinni part fimmtudags og komið til baka um miðjan dag á föstudegi. Gist var í Breiðabliksskálanum. Ferðin átti fyrst og fremst að vera skíðaferð...
Nánar
22.04.2015

Skóladagatal næsta ár

Skóladagatal næsta ár
Skóladagatal Flataskóla fyrir árið 2015-2016 hefur verið gefið út og sett á vefsíðu skólans. Hægt er að nálgast það bæði af forsíðunni og undir flipanum skólinn. Vandamál hefur verið við að opna pdf skjöl þessa dagana í Google Chrome en aðrir vafrar...
Nánar
17.04.2015

5. bekkur með morgunsamveruna

5. bekkur með morgunsamveruna
Síðast liðinn miðvikudag sáu fimmtubekkingar um morgunsamveru í hátíðarsalnum. Þeir brugðu á það ráð að taka upp nokkur atriði og festa á filmu eða á spjaldtölvu. Þarna voru fjölbreytt atriði eins og fimleikar, fótbolti, hljóðfæraleikur, bakstur og...
Nánar
15.04.2015

Skíðaferð yngstu nemenda

Skíðaferð yngstu nemenda
Föstudaginn 10. apríl tókst loksins að fara með yngstu nemendur skólans í skíðaferð í Bláfjöll. Búið var að fresta ferðinni ítrekað vegna verðurs fyrr í vetur. Þetta voru 4 og 5 ára nemendur og 1. og 2. bekkur eða um 100 börn sem farið var með að...
Nánar
15.04.2015

7. bekkur með Evrópukynningu fyrir foreldra

7. bekkur með Evrópukynningu fyrir foreldra
Foreldrum nemenda í 7. bekk var boðið á kynningu um Evrópulöndin s.l. mánudag. Í tilefni af því var boðið upp á hlaðborð þar sem foreldrar lögðu til veitingar. Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að viða að sér ýmis konar efni um löndin í Evrópu og...
Nánar
13.04.2015

Fræðslufundur um kvíða barna og unglinga

Fræðslufundur um kvíða barna og unglinga
Fræðslukvöld á vegum Grunnstoða fyrir foreldra í Garðabæ 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla. Kvíði barna og unglinga – hvað geta foreldrar gert? Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og starfandi sálfræðingur á...
Nánar
09.04.2015

1. bekkur fær reiðhjólahjálma

1. bekkur fær reiðhjólahjálma
Fyrstu bekkingar fengu góða heimsókn í morgun frá félögum í Kiwanishreyfingunni en þeir komu með reiðhjólahjálma að gjöf til allra nemenda í fyrsta bekk. Þetta er árleg heimsókn þeirra í skólann og telst okkur svo til að þetta sé í 12. skipti sem...
Nánar
09.04.2015

Barnasáttmálinn

Barnasáttmálinn
Nemendur í Flataskóla munu vinna verkefni um barnasáttmálann í næstu viku. Markmiðið er að þeir kynnist barnasáttmálanum, að þeir átti sig á því að allir undir 18 ára aldri séu börn og að þeir hafi réttindi. Verkefnið er skipulagt í árgöngum og eldri...
Nánar
09.04.2015

List í fyrsta bekk

List í fyrsta bekk
Nemendur í fyrsta bekk eru þessa dagana að búa til púða í mynd- og textílmennt. Kennarar þessara greina vinna saman með bekkjarkennurum að verkefninu. Nemendur teikna fyrst mynd sem þeir ætla að hafa á púðanum. Þeir afrita myndina síðan á púðaver og...
Nánar
27.03.2015

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst á mánudaginn hjá nemendum í 1. til 7. bekk. Tómstundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá sem óskað hafa eftir gæslu. Starfsemi hjá 4 og 5 ára bekk er eins og aðra virka daga mánudag, þriðjudag og miðvikudag í dymbilvikunni. Skólinn...
Nánar
27.03.2015

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins
Foreldrar í foreldrafélagi Flataskóla komu í morgun þennan síðasta dag fyrir páskaleyfi og földu páskaegg á bókasafninu og í Krakkakoti. Nemendur áttu að leita að eggjunum sem þeir máttu svo eiga. Krökkunum þótti þetta afar spennandi
Nánar
English
Hafðu samband