Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.05.2011

,,Óskabörn þjóðarinnar"

,,Óskabörn þjóðarinnar"
Félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ komu í heimsókn í Flataskóla föstudaginn 29. maí og færðu öllum nemendum 1. bekkja reiðhjólahjálma. Þetta er árviss viðburður til að stuðla að umferðaröryggi
Nánar
19.04.2011

Páskaeggjaleit

Páskaeggjaleit
Stjórn foreldrafélags Flataskóla stóð fyrir páskaeggjaleit í skólanum síðasta kennsludag fyrir páskaleyfi. Páskaeggin voru falin víðs vegar um skólann t.d. í tónmenntastofunni, á bókasafninu, í Krakkakoti og á göngum skólans. Fengu nemendur að fara í...
Nánar
18.04.2011

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst mánudaginn 18. apríl. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 26. apríl samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Nánar
18.04.2011

Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn
Bókasafnsdagurinn var fimmtudaginn 14. apríl s.l. en markmiðið með þessum degi er að beina augum þjóðfélagsins að mikilvægi bókasafna. Í tilefni af þessum degi veitti skólasafn Flataskóla tveimur heppnum nemendum bókaverðlaun sem tóku þátt í...
Nánar
11.04.2011

Gisting á bókasafninu

Gisting á bókasafninu
Það er hefð fyrir því að sjöundu bekkir fái að gista á skólasafni Flataskóla einu sinni á vetri og lesi þá sérvalda bók. Bekkjarkennarinn og bókasafnsfræðingurinn gista með þeim og er þetta afar vinsæll viðburður sem nemendur minnast oft á frá...
Nánar
08.04.2011

Tilnefning til foreldraverðlauna

Tilnefning til foreldraverðlauna
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna...
Nánar
08.04.2011

Sólarveisla í 4. bekk

Sólarveisla í 4. bekk
Sjöunda sólarveislan í vetur var haldin hjá 4.bekk í morgun. Nemendur völdu að vera með dótadag. Teknar voru myndir í veislunni sem segja sína sögu svo endilega skoðið myndirnar og njótið. Það var frábært að sjá hvað börnin nutu sín vel
Nánar
08.04.2011

Kennarar heimsækja Eystrasaltslönd

Kennarar heimsækja Eystrasaltslönd
Í næstu viku fara nokkrir kennarar í skólanum í heimsókn til Lettlands og Litháen vegna verkefnis sem verið er að vinna í skólanum þenna vetur með styrk frá Nordplus. Verið er að vinna með menningu þátttökulandanna þar sem tungumál
Nánar
07.04.2011

Leikskólabörn heimsóttu 4. bekk

Leikskólabörn heimsóttu 4. bekk
Leikskólabörn frá Bæjarbóli og Kirkjubóli komu í heimsókn til fjórða bekkjar til að kynnast skólastarfinu þeirra. Börnin fengu fróðleiksmola um goðafræði sem
Nánar
07.04.2011

Ljóðahátíð Flataskóla

Eins og þið hafið heyrt eru hænuungar í heimsókn í skólanum og er 5. OS sérstakir verndarar unganna.
Nánar
06.04.2011

Páll talar við foreldra

Páll talar við foreldra
Í morgun kom Páll Ólafsson, félagsráðgjafi í heimsókn til okkar og ræddi við foreldra og nemendur í 7. bekk í hátíðarsal skólans.
Nánar
06.04.2011

Páskahringekja yngri deilda

Páskahringekja yngri deilda
Nemendur í 1. – 4. bekk vinna núna í páskahringekju þessa viku og er þeim skipt í hópa þvert á árganga og vinna þau
Nánar
English
Hafðu samband