Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.03.2018

Skíðaferð nemenda 7. mars

Skíðaferð nemenda 7. mars
Það tókst vel til með skíðaferðina á miðvikudaginn þegar nemendur í 1., 2. og 4. bekk fóru upp í Bláfjöll en nemendur í 6. bekk höfðu farið síðdegis daginn áður þannig að hátt á þriðja hundrað manns frá Flataskóla var í Bláfjöllum þennan dag. Heldur...
Nánar
06.03.2018

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað
Því miður verður að fresta skíðaferðinni í dag þriðjudaginn 6. mars hjá nemendum í 4/5 ára, 2. og 7. bekk vegna veðuraðstæðna í Bláfjöllum. Staðarhaldarar treysta sér ekki til að opna vegna of margra vindstiga. Við munum óska eftir nýjum tíma í...
Nánar
05.03.2018

Skíðaferð nemenda í 3. og 5. bekk 5. mars

Skíðaferð nemenda í 3. og 5. bekk 5. mars
Það voru glaðbeittir nemendur úr 3. og 5. bekk og starfsmenn sem óku í sólinni upp í Bláfjöll í morgun. Fjöldi nemenda var vel yfir 100 og starfsmenn á þriðja tug þannig að 5 rútur þurfti til að flytja hópinn í fjallið.
Nánar
02.03.2018

Nemendur í 6. bekk heimsækja Safnahúsið

Nemendur í 6. bekk heimsækja Safnahúsið
Kennarar hafa verið að fara með nemendur í 6. bekk í heimsókn í Safnahúsið í Reykjavík í tengslum við verkefni um Snorra Sturluson sem nemendur eru að byrja að vinnu að. Þar var vel tekið á móti þeim af safnverði og þeir upplýstir um Snorra og hans...
Nánar
02.03.2018

Skíðaferðir í næstu viku

Skíðaferðir í næstu viku
Allir nemendur í skólanum fara í skíðaferðir í næstu viku ef veður leyfir. Ef svo vill til að ferð fellur niður verður það sett á heimasíðuna strax um morguninn. Lagt verður af stað klukkan 9:00 og komið í skólann aftur um 14:30.​ Nemendur í 3. og 5...
Nánar
26.02.2018

Jafnréttisverkefni hjá 6. bekk

Jafnréttisverkefni hjá 6. bekk
Kolbrún Hrund frá Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar kom í morgun og ræddi við nemendur í 6. bekk um "jafnrétti" en jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar. Þessi kynning er í tengslum við eTwinningverkefni sem nemendur vinna nú að ásamt nemendum í...
Nánar
16.02.2018

Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk

Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk
Lokahátíð upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk í Flataskóla fór fram í morgun í hátíðarsal skólans. Það voru tólf nemendur sem kepptu innbyrðis um þrjá fulltrúa sem verða sendir fyrir hönd skólans til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin...
Nánar
14.02.2018

Öskudagurinn 2018

Öskudagurinn 2018
Það var líf og fjör í skólanum í dag vegna öskudagsins. Nemendur og starfsfólk komu grímuklædd í skólann og voru margir búninganna afar flottir og skrautlegir. Skólastarfið hófst með því að nemendur söfnuðust á sal og sungu nokkur öskudagslög, síðan...
Nánar
14.02.2018

Pistill vikunnar 5. til 9. febrúar hjá 4 og 5 ára

Pistill vikunnar 5. til 9. febrúar hjá 4 og 5 ára
Skemmtilegt samstarf við nemendur í 1. bekk hófst í vikunni og er áætlað að það verði að vikulegum viðburði. Nemendur í 5 ára bekk heimsóttu nemendur í 1. bekk í bekkjarstofur þeirra og öfugt, að nemendur í 1. bekk heimsóttu nemendur í 5 ára bekk á...
Nánar
09.02.2018

Tækni og tómstundaheimilið

Tækni og tómstundaheimilið
Krakkarnir í tómstundaheimilinu fengu tækifæri til að prófa ýmis konar tæknidót í dag. Oddný kennaranemi kom og leiðbeindi starfsfólki og nemendum með Sphero kúlur og OSMO Mindracer. Nemendur voru mjög áhugasamir og fljótir að tileikna sér þessa...
Nánar
08.02.2018

ECR - Evrópska keðjan

ECR - Evrópska keðjan
Niðurstaða í eTwinningverkefninu um dómínó tæknikeðjuna (ECR European Chain Reaction) sem nemendur í 4. bekk tóku þátt í, var birt í síðustu viku og lenti Flataskóli í níunda sæti af 21 með 223 stig fyrir sitt framlag. Birt var myndband með...
Nánar
08.02.2018

3. bekkur með morgunsamveru

3. bekkur með morgunsamveru
Miðvikudaginn 7. febrúar sáu nemendur í 3. bekk um morgunsamveruna. Það er alltaf gaman að sjá hve nemendur eru ófeimnir og flottir að koma fram fyrir allan þennan fjölda nemenda og starfsfólks sem er í salnum hverju sinni en það slagar hátt í 600...
Nánar
English
Hafðu samband