Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.09.2015

Haustfundir

Haustfundir
Nú standa yfir haustfundir hjá kennurum. Haustfundirnir eru haldnir seinni partinn á daginn eða eftir að vinnu yfirleitt lýkur. Kennarar fara yfir námsefni og fyrirkomulag á kennslu og vinnubrögðum. Margir kennarar eru að taka við nýjum nemendahópum...
Nánar
01.09.2015

Fréttabréf á haustönn 2015

Fréttabréf á haustönn 2015
Komið er út fréttabréf frá tómstundaheimilinu Krakkakoti. Það liggur hér. Þar er talað um opnunartíma, dagskipulag og fleira er viðkemur tómstundaheimilinu.
Nánar
01.09.2015

Skólastarfið fyrstu dagana

Skólastarfið fyrstu dagana
Nú eru starfið í skólanum að komast í nokkuð gott lag. Nemendur eru að átta sig á skipulaginu og stundatöflunni sem er aðeins breytt frá því í fyrra. Góða veðrið undanfarna daga hefur verið notað til útiveru og til að leyfa nemendum að kynnast við...
Nánar
01.09.2015

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður
Síðast liðinn föstudag var aðild Garðabæjar að þjóðarsáttmála um læsi staðfest með undirritun samnings í hátíðarsal Flataskóla. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri og Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, formaður...
Nánar
26.08.2015

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það var flottur hópur sem mætti í skólann í morgun og kom í fyrstu morgunsamveru haustsins. Þar sem allmargir nýir nemendur höfðu bæst við síðan í vor þá þurfti að raða upp á nýtt hvar hver bekkur átti að vera í salnum. En á endanum tókst þetta allt...
Nánar
25.08.2015

Skólasetningin 2015

Skólasetningin 2015
Skólasetning var í skólanum í morgun og komu nemendur í þremur hópum á klukkustundarfresti til að hitta kennara sína og bekkjafélaga en á morgun hefst skólinn samkvæmt stundaskrá í öllum bekkjum. Mikil fjölgun nemenda hefur orðið í haust en um 460...
Nánar
10.08.2015

Skólasetning

Skólasetning
Skólastarf hefst að loknu sumarleyfi með skólasetningu þriðjudaginn 25. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst. Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. bekk. Mæta í hátíðarsal...
Nánar
17.07.2015

Starfsfólk vantar í Flataskóla

Stuðningsfulltrúa og starfsmann í mötuneyti starfsmanna vantar í skólann næsta vetur. Um er að ræða 65 % starf hjá stuðningsfulltrúa og 70% starf hjá starfsmanni í mötuneyti. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst n.k. Hægt er að sækja um á vefsíðu...
Nánar
18.06.2015

Tómstundaheimilið Krakkakot

Tómstundaheimilið Krakkakot
Skráning um dvöl í tómstundaheimilið Krakkakot fyrir komandi skólaár er hafin. Tómstundaheimilið Krakkakoti er fyrir alla hressa krakka í Flataskóla á aldrinum 6-9 ára. Þar er boðið upp á fjölbreytt tómstundarstarf eftir að skóladegi lýkur. Skráning...
Nánar
12.06.2015

Tónverk í 6. bekk- Garageband

Tónverk í 6. bekk- Garageband
Nemendur í 6. bekk fengu að kynnast tónlistarforritinu Garage Band í tónmennt í vetur. Þeir fengu það verkefni að skapa sitt eigið 16 takta tónverk. Þeim var skipt í hópa og unnu þeir saman að því að semja, skipuleggja og taka upp tónverkið á...
Nánar
12.06.2015

Óskilamunir

Óskilamunir
Mikið af óskilamunum er hér í skólanum eftir veturinn. Þetta eru m.a. skór, útivistarfatnaður alls konar, nestisbox, hlaupahjól, peysur, buxur svo eitthvað sé nefnt. Hér fyrir neðan eru myndir af hluta af þessum munum (frá 5., 6. og 7
Nánar
10.06.2015

Skólaslit 4 og 5 ára og 1. til 6. bekkur

Skólaslit 4 og 5 ára og 1. til 6. bekkur
Í dag voru síðustu nemendur skólans kvaddir út í sumarið. 4 og 5 ára börnin verða þó í skólanum í sumar að einhverju leiti. Nemendur komu í morgun í þremur hópum í hátíðarsal skólans þar sem skólastjórinn þakkaði þeim fyrir veturinn og bað þá að nota...
Nánar
English
Hafðu samband