Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.11.2013

Annað skólaþing 6. og 7. bekkinga

Annað skólaþing 6. og 7. bekkinga
Annað skólaþing hjá 6. og 7. bekkingum var í síðustu viku. Elín deildarstjóri og Ásta Bára námsráðgjafi sáu um umræðuna. Fyrsta umræðuefnið var um einelti, hvað við gætum gert til að stoppa það.
Nánar
15.11.2013

Samverustund á degi íslenkrar tungu

Samverustund á degi íslenkrar tungu
Samverustundin í morgun var með hátíðlegra móti í tilefni "Dags íslenkrar tungu". Nemendur sögðu frá því hvers vegna þessi dagur er haldinn hátíðlegur á Íslandi. Dagurinn er einnig valinn til að setja af stað "Stóru upplestrarkeppnina sem 7...
Nánar
15.11.2013

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Föstudaginn 15. nóvember kl. 8:40 er dagskrá í salnum í tilefni dags íslenskrar tungu og gestir eru velkomnir. Starfsmenn og nemendur eru hvattir til að koma klæddir fötum í fánalitunum. Allir árgangar munu setja verkefni sín upp í salnum.
Nánar
08.11.2013

Lestrarmaraþon hjá 7HG

Lestrarmaraþon hjá 7HG
Það er áralöng hefð fyrir því að sjöundu bekkir fái að gista á skólasafni Flataskóla einu sinni á vetri og lesi þá sérvalda bók. Bekkjarkennarinn og bókavörðurinn gista með þeim og er þetta afar vinsæll viðburður sem nemendur minnast oft á frá...
Nánar
08.11.2013

Bingó foreldrafélagsins

Bingó foreldrafélagsins
Síðdegis í gær hélt foreldrafélagið bingó fyrir nemendur og foreldra/aðstandendur þeirra. Fjöldi manns mætti á staðinn og var gaman að sjá hve margir afar og ömmur mættu með börnunum. Á eftir gafst þátttakendum kostur á að kaupa sér pissusneið...
Nánar
08.11.2013

Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti
Í morgunsamverunni í morgun var mikið rætt um einelti í tilefni dagsins og hvað það væri og hvernig ætti að gæta þess að leggja ekki aðra í einelti eða taka þátt í því. Til að sýna samstöðu voru allir hvattir til að koma í rauðu þennan dag og var...
Nánar
07.11.2013

Bingó

Bingó verður haldið í Flataskóla fimmtudaginn 7. nóvember nk. frá kl. 18-20:30. Bingóið hefst kl. 18 og því mikilvægt að mæta tímanlega. Fjöldi flottra vinninga. Aðalvinningurinn er IPAD mini Wi-Fi. Fleiri sölubásar verða á staðnum en síðast, bæði...
Nánar
07.11.2013

4. bekkur stjórnaði morgunsamveru

4. bekkur stjórnaði morgunsamveru
Ákveðið hefur verið að allir árgangar fái að stjórna morgunsamveru einu sinni á hverri önn og þá fá þeir að skipuleggja og ákveða sjálfir hvað og hvernig það er gert. Fjórðu bekkingar riðu á vaðið og stjórnuðu morgunsamverunni í gærmorgun með...
Nánar
07.11.2013

Ísland - veröld til að njóta

Ísland - veröld til að njóta
Nemendur fimmtu bekkja buðu foreldrum sínum í morgunstund í morgun og sýndu þeim afrakstur vinnu sinnar vegna verkefnisins Ísland - veröld til að njóta. Kynningin hófst á bókasafninu þar sem einn nemandinn spilaði nokkur lög á harmónikku og síðan...
Nánar
06.11.2013

Hljómhýra

Hljómhýra
Nemendur fimmtu bekkja ætla að setja upp söngleikinn Hljómhýru í lok nóvember. Undirbúningur er þegar hafinn og verkefnið er unnið í nánu samstarfi við foreldra. Á mánudaginn hittust nemendur, foreldrar og kennarar til að sauma búninga og búa til...
Nánar
05.11.2013

7. bekkur heimsækir 365 miðla

7. bekkur heimsækir 365 miðla
Sjöundu bekkir fóru í heimsókn í 365 miðla og fengu að gæjast inn í undraheim sjónvarpsins og prófa hitt og þetta sem notað er við útsendingar fjölmiðlanna. Ekki er annað að sjá en að þeir hafi haft bæði gagn og gaman af þessari heimsókn en myndir...
Nánar
05.11.2013

Útivera og sólarveisla

Útivera og sólarveisla
Í dag var sólarveisla hjá fyrstu bekkingum og komu flest allir í búningum að því tilefni. En nemendur höfðu unnið til sólarveislu með því að safna nægilega mörgum sólum sem þeir fá fyrir góða framkomu til að halda veislu. Svo í snjónum um daginn voru...
Nánar
English
Hafðu samband