Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.01.2009

Nú er allt farið að ganga sinn vana gang í skólanum eftir jólafríið

Nú er allt farið að ganga sinn vana gang í skólanum eftir jólafríið. Nemendur eru duglegir að vinna. Tengiskriftin gengur vel og allir duglegir að æfa sig.
Nánar
15.01.2009

Atburðadagatalið

Atburðadagatalið
Enn viljum við vekja athygli á atburðadagatali Flataskóla sem er hérna hægra megin á vefsíðunni. Þar skráum við helstu atburði sem framundan eru hverju sinni. Við hvetjum ykkur til að skoða dagatalið reglulega til að fylgjast með því sem er á döfinni...
Nánar
13.01.2009

Nýjustu fréttar frá okkur

Mánudaginn 26.jan. ætlum við að hefja útikennslu í 7.bekk. Hún mun standa yfir í 5 vikur. Við munum alltaf fara út á sama tíma þ.e. síðustu tveim tímum á mánudögum.
Nánar
12.01.2009

Kennsluáætlun í íþróttum

Meðfylgjandi er
Nánar
12.01.2009

Íþróttir

Kennarar í íþróttum
Nánar
12.01.2009

Fréttir af 7.bekk

Undir verkefni er að finna kennsluáætlun fyrir vorönnina. Við viljum ítreka reglurnar varðandi íþróttaklæðnað. Nemendur verða að vera með íþróttaföt annars fá þau ekki að taka þátt í leikfimi. Það hefur sjálfsögðu áhrif á einkunnir þeirra í hverri...
Nánar
09.01.2009

Föstudagspóstur 9. janúar.

Gleðilegt nýtt ár!
Nánar
08.01.2009

Morgunkaffi fyrir foreldra

Morgunkaffi verður mándaginn 12. janúar og þriðjudaginn 13. janúar. Nemendur í hópi I flytja sitt aðrtiði fyrir foreldra og aðra ættingja sem vilja koma á mánudeginum 12 en nemendur úr hópi II flytja sitt atriði fyrir þriðjudaginn 13. janúar.
Nánar
07.01.2009

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári.

Það var gaman að hitta krakkana eftir jólafríið. Allir eru vel hvíldir og tilbúnir til að leggja sig fram á vorönninni.
Nánar
06.01.2009

Vikuáætlun

Ný vikuáætlun komin
Nánar
06.01.2009

Verk nemenda

Verk nemenda
Nemendur í fjórða bekk hafa verið að vinna verkefni úr goðafræðinni undir stjórn Auðar Gunnarsdóttur og bókasafnsvarðarins Ingibjargar Baldursdóttur. Nemendum var skipt upp í hópa sem fengu ákveðin verkefni til að vinna saman að.
Nánar
05.01.2009

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Nánar
English
Hafðu samband