Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.02.2009

4. bekkur - útikennsla

4. bekkur - útikennsla
Fjórði bekkur notaði snjóinn á föstudaginn til sköpunar og bjuggu til kertasjaka úr snjó. Útikennslan að þessu sinni tengdist samvinnuverkefninu okkar „Let´s turn the lights off...“ .
Nánar
04.02.2009

Lagið í listinni

Lagið í listinni
Nemendur fyrstu bekkja fóru í heimsókn í Þjóðleikhúsið mánudaginn 2. febrúar og þriðjudaginn 3. febrúar. Heimsóknirnar eru liður í menningarverkefninu Laginu í listinni þar sem opinberar menningarstofnanir eru kynntar nemendum á lifandi og...
Nánar
04.02.2009

Vífilsstaðavatn 4. bekkur

Vífilsstaðavatn 4. bekkur
Í gær gengu nemendur í 4. bekk að Vífilstaðavatni í köldu en dásamlegu veðri. Ferðin gekk vel og voru nemendur duglegir í að fara eftir fyrirmælum. Þegar við vorum komin upp að vatninu fengum við okkur nesti en nokkrir nemendur vildu ganga meira og...
Nánar
03.02.2009

Ný vikuáætlun

Ný vikuáætlun er komin á netið. Vona að þið getið opnað hana.
Nánar
31.01.2009

Fingrasetning

Undir krækjum er nú að finna fingrasetningu á lyklaborð. Endilega notið það þegar þið eru að vinna verkefni fyrir ritvinnslu.
Nánar
30.01.2009

Föstudagspóstur 30.janúar

Takk fyrir góð foreldraviðtöl
Nánar
30.01.2009

Foreldrakönnun 30/1 - 6/2

Foreldrakönnun 30/1 - 6/2
Í dag verður könnun send í tölvupósti til allra foreldra/forráðamanna nemenda í Flataskóla þar sem spurt er um viðhorf til skólastarfsins. Ef einhverjir hafa ekki fengið tölvupóst með aðgangi að könnuninni eru þeir beðnir að hafa samband við...
Nánar
29.01.2009

Sólarveisla

Á morgun föstudag er komið að sólarveislu. Það er fyrsta sólarveislan á árinu 2009. Við ætlum að hafa dótadag.
Nánar
29.01.2009

Tannverndarvika

Tannverndarvika
Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla lögð á tannþráðinn og daglega notkun hans.
Nánar
28.01.2009

Lesum saman- verum saman. Átak í lestri.

Í næstu viku fá nemendur með sér skipulagið fyrir vinahópana, en þar sem styttist í vetrarleyfi skólans byrja vinahóparnir 23. febrúar. Það er mikilvækt að halda vinahópá þeim tíma sem gefinn er og skipta við einhvern í hópnum um daga ef með...
Nánar
English
Hafðu samband