Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.02.2009

Lestur Vigdísarlundi

Lestur Vigdísarlundi
Annar bekkur fór í göngutúr út í Vigdísarlund í morgun. Kennararnir lásu sögu fyrir nemendur og á eftir fengu allir heitt kakó og muffins sem kennararnir bökuðu í tilefni gönguferðarinnar. Þetta var notaleg og öðruvísi lestrarstund. Myndir úr...
Nánar
12.02.2009

Hæfileikakeppni 4. bekkja

Hæfileikakeppni 4. bekkja
Nemendur í fjórða bekk óskuðu eftir að fá að vera með hæfileikasýningu í hátíðarsal. Þeir hafa verið að skipuleggja og undirbúa hana alla síðastliðna viku og var afraksturinn sýndur í dag fimmtudaginn 12. febrúar.
Nánar
12.02.2009

Sólarveisla í febrúar

Sólarveisla í febrúar
Í dag vorum við með sólarveislu. Hún var haldin í félagsaðstöðunni og þar var spilað, dansað, breikað og leikið. Krakkarnir skemmtu sér vel eins og sjá má af myndunum hérna.
Nánar
12.02.2009

Þjóðmenningarhús - 5. bekkur

Þjóðmenningarhús - 5. bekkur
Í þessari viku fór fimmti bekkur í heimsókn í Þjóðmenningarhúsið til þess að fá fyrirlestur og skoða sýningu um Surtsey. Nemendur voru fræddir um tilurð Surtseyjar, gróðurfar, dýralíf og lífið í sjónum umhverfis eyna.
Nánar
12.02.2009

6. bekkur - líkön í eðlisfræði

6. bekkur - líkön í eðlisfræði
Nemendur í 6. bekk hafa verið að vinna að líkanagerð í eðlisfræðinni. Krakkarnir mældu kennslustofur sínar hátt og lágt og alla þá hluti sem inni í þeim voru. Líkönin eru öll í hlutföllunum 1:10.
Nánar
11.02.2009

Ný eyja risin úr hafi í eldgosi.

Ný eyja er risinn úr hafi. Eyjan er einhvers staðar í Atlandshafinu nokkuð sunnan við Ísland. Það er aðeins hlýrra á henni en á Íslandi. Eyja þessi hefur hlotið nafnið Gulley eftir spennandi leynilegar kostningar þar sem mjótt var á mununum...
Nánar
09.02.2009

Vikuáætlanir

Vikuáætlanir fyrir vikurnar 23.-27. feb. og 02.-06 mars eru komnar á netið.
Nánar
08.02.2009

Kannanir og fleira

Í þessari viku
Nánar
06.02.2009

Föstudagsfréttir

Þá er enn ein vikan á enda komin og vetrarfríið rétt handan við hornið.
Nánar
06.02.2009

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar
Dagur stærðfræðinnar er í dag en þemað að þessu sinni er "þríhyrningar." Af því tilefni fórum við út og bjuggum til margs konar þríhyrninga í umhverfinu. Þegar inn var komið fórum við út um allan skóla
Nánar
06.02.2009

Föstudagspóstur 6. febrúar

Föstudagspóstur 6. febrúar
Skemmtileg stærðfræðiverkefni
Nánar
05.02.2009

Síðdegisopnun skólasafnsins

Síðdegisopnun skólasafnsins
Nú stendur yfir lestrarátak í 1.-4. bekk sem ber yfirskriftina LESUM SAMAN-VERUM SAMAN. Skólasafnið býður nemendum að koma með foreldrum, ömmum og öfum á síðdegisopnun safnsins og velja saman bækur, lesa saman, taka þátt í getraun og upplifa...
Nánar
English
Hafðu samband