Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.12.2009

Jólasamvinna

Jólasamvinna
Nemendur í 1. og 2. bekk hafa síðustu daga verið í góðu morgunsamstarfi í jólahringekju. Nemendum var skipt upp í sex hópa þvert á árgangana þannig að nemendur úr öllum hópum bæði úr 1. og 2. bekk eru saman í litlum hópum. Auk umsjónarkennara bættust...
Nánar
30.11.2009

Ljósin tendruð

Ljósin tendruð
Laugardaginn 28. nóvember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er eins og mörg undanfarin ár gjöf frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi.
Nánar
27.11.2009

Sólarveisla

Miðvikudaginn 2. desember ætlum við í 2. bekk að halda sólarveislu.
Nánar
27.11.2009

Jólaleikrit

Þessa daga fyrir jól erum við í 2. bekk að æfa jólaleikrit sem við ætlum að sýna á jólaskemmtun sem haldin verður 18. desember.
Nánar
27.11.2009

Jólahringekja

Þessa dagana erum við að vinna með krökkunum í 1. bekk í svokallaðri jólahringekju.
Nánar
27.11.2009

Heimsókn

Fimmtudaginn 19. nóvember fengum við góða heimsókn frá konum úr Lionsklúbbnum Eik. Þær komu færandi hendi og gáfu okkur verkefna/litabækur til að vinna með.
Nánar
27.11.2009

Æfing kórskólans

Æfing kórskólans
Kórskóli Flataskóla fór í hljóðprufu í Garðaskóla í morgun föstudag 27. nóvember. Undir stjórn Gunnars Richardsonar sungu börnin í hljóðnema
Nánar
27.11.2009

Vettvangsferð

Nemendur í 5. bekk ætla að heimsækja MS (Mjólkursamsöluna) mánudaginn
Nánar
27.11.2009

Jóladagatalið

Jóladagatalið
Jóladagatalið er tilbúið hjá 3. bekk. Hér er hægt að nálgast það.
Nánar
26.11.2009

eLearning verðlaun

eLearning verðlaun
Schoolovision verkefnið sem Flataskóli tók þátt í síðasta skólaár ásamt 29 skólum í öðrum löndum fékk eLearning verðlaun
Nánar
26.11.2009

Handmennt - haustönn

Handmennt - haustönn
Í haust hefur að vanda farið fram mikið og gott starf í textilmennt þar sem Guðríður Rail ræður ríkjum og stýrir vinnu nemenda af mikilli leikni
Nánar
26.11.2009

Heimsókn frá Gídeonfélaginu

Heimsókn frá Gídeonfélaginu
Nýlega komu félagar frá Gídeonfélaginu í heimsókn til fimmtubekkinga í skólanum og færðu þeim að gjöf Nýja testamentið. Er þetta
Nánar
English
Hafðu samband