Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.02.2011

99% mæting foreldra á foreldradag

99% mæting foreldra á foreldradag
Foreldra- og nemendaviðtöl fóru fram þriðjudaginn 26. janúar. Vitnisburður fyrir haustönn var afhentur og foreldrum ásamt nemendum gafst tækifæri til að ræða við kennara barna sinna. 99% mæting var í skólann þennan
Nánar
04.02.2011

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar
Dagur stærðfræðinnar var haldinn hátíðlegur í dag í skólanum. Hann er núna haldinn fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Þema dagsins að þessu sinni var spil þar sem nemendur fengust við alls kyns spil og spilaþrautir
Nánar
03.02.2011

Lestur

Eins og ég ræddi meðal annars um í foreldraviðtölum legg ég mikla áherslu á góðan framsagnarlestur.
Nánar
03.02.2011

Tómstundanámskeið fyrir börn í Garðabæ

Tómstundanámskeið fyrir börn í Garðabæ
Spennandi tómstundanámskeið hefjast fyrir börn og unglinga í vikunni á vegum Klifsins fræðsluseturs í Garðabæ. Um er að ræða skapandi námskeið í leiklist
Nánar
02.02.2011

Heimsókn í Kirkjuból

Heimsókn í Kirkjuból
Fyrsti bekkur fór í heimsókn á Kirkjuból síðast liðinn föstudag. Ferðin heppnaðist í alla staði mjög vel. Heimsóknin er hluti af verkefninu "brúum bilið" sem er samstarfsverkefni skóla og leikskóla.
Nánar
31.01.2011

Tannverndarvika

Tannverndarvika
Fyrsta vikan í febrúar ár hvert er helguð tannvernd og í ár er áhersla lögð á glerungseyðingu og hvernig stemma megi stigu við henni. Af því tilefni hefur Lýðheilsustöð gefið út veggspjaldið "Þitt er valið" þar sem lýst er á myndrænan hátt...
Nánar
31.01.2011

Útisólarveisla 4bekkur

Útisólarveisla 4bekkur
Fjórði bekkur ákvað að þessu sinni að halda sólarveisluna sína úti í fyrsta sinn í vetur. Nemendur ákváðu í samráði við kennarana að skella sér í Hellisgerði með nestið sitt. Þar fengu þeir að leika sér frjálst í þessum skemmtilega
Nánar
24.01.2011

Við lentum í 4. sæti

Við lentum í 4. sæti
Nú eru úrslit kunn í eTwinning-verkefninu "Evrópska keðjan" sem við höfum verið að vinna að á haustönn. Sjötti bekkur HÞ tekur þátt í þessu verkefni og Guðbjörg Ragnarsdóttir sérkennari stýrir því ásamt Hafþóri kennara
Nánar
21.01.2011

Handbolti - Stjarnan

Handbolti - Stjarnan
Leynist handboltahetja heima hjá þér? HM 2011- TILBOÐ Í HANDBOLTA. Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar
Nánar
21.01.2011

Starfskonur í Flataskóla heiðraðar

Starfskonur í Flataskóla heiðraðar
Fjórar heiðurskonur í Flataskóla voru nýlega heiðraðar fyrir að hafa starfað í 25 ár eða lengur hjá Garðabæ. Það eru þær Anna Sigríður Pálsdóttir, leiðbeinandi í Krakkakoti og Ásta Bára Jónsdóttir, námsráðgjafi sem hafa starfað
Nánar
20.01.2011

Foreldraviðtöl 26. jan

Ég vil minna á foreldraviðtölin miðvikudaginn 26. jan
Nánar
17.01.2011

Frístundabíll Garðabæjar

Frístundabíll Garðabæjar
Ákveðið hefur verið að hefja rekstur „frístundabíls“ í Garðabæ nú á vorönn 2011. Stefnt er að því að hefja aksturinn mánudaginn 17. janúar og endurmeta verkefnið í lok þessa skólaárs.
Nánar
English
Hafðu samband