Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.03.2015

Flatóvision á föstudag

Flatóvision á föstudag
Þá er enn einu sinni komið að því að halda Flatóvision í Flataskóla. Flatóvision er sniðið eftir Eurovision fyrirmynd. Nemendur í 4.- 7. bekk eiga kost á að koma með atriði til að keppa í Flatóvision. Sigurlagið verður framlag skólans í eTwinning...
Nánar
09.03.2015

100 miðaleikur á vorönn

100 miðaleikur á vorönn
Í dag hófst 100 miðaleikurinn og mun hann standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 21. mars. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm sérmerkta hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum þá fyrir að fara...
Nánar
06.03.2015

2. bk. þrautir og gátur

2. bk. þrautir og gátur
Annar bekkur fór á dögunum í heimsókn í Smáralindina að skoða sýninguna "Þrautir og gátur" sem nú stendur yfir á göngugötu Smáralindar. Þar fengu nemendur að spreyta sig á ýmsum verkefnum sem byggja á undrum stærðfræðinnar.
Nánar
05.03.2015

Kynningarfundur fyrir næsta vetur

Kynningarfundur fyrir næsta vetur
Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda næsta vetur sem koma í 1. bekk, og 4/5 ára er í dag klukkan 17:30. Gengið verður um skólann og starfsemi þessara árganga kynnt. Heitt á könnunni.
Nánar
05.03.2015

Veðurfræðingur í heimsókn

Veðurfræðingur í heimsókn
Veðurfræðingurinn Þór Jakobsson kom í heimsókn til nemenda í 6. bekk í gærmorgun og sagði þeim frá veðrinu á jörðinni. Hann sýndi nemendum flottar myndir og kort af veðrabrigðum jarðarinnar. Hann útskýrði hæðir og lægðir, þrýstilínur, hafstrauma og...
Nánar
04.03.2015

Lífshlaupið í Flataskóla

Lífshlaupið í Flataskóla
Flataskóli tók þátt í Lífshlaupinu eins og síðastliðin ár. Lífshlaupskeppni nemenda stóð yfir í tvær vikur og var markmiðið að nemendur hreyfðu sig a.m.k. í 60 mínútur á dag. Nemendur Flataskóla stóðu sig mjög vel og voru í 2. sæti
Nánar
18.02.2015

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Það var mikið fjör í skólanum í morgun vegna öskudagsins. Nemendur mættu í alls kyns búningum sem mikil natni var við að útbúa og hafa margir farið snemma á fætur í morgun til að undirbúa sig. En eins og undanfarin ár fengu nemendur að heimsækja...
Nánar
18.02.2015

Lífshlaupið og 3. bekkur

Lífshlaupið og 3. bekkur
Lífshlaupið er nú á lokasprettinum hjá nemendum. Þeir hafa verið duglegir að hreyfa sig og að skrá í lífshlaupið. Núna eru þeir í 1. sæti í sínum flokki með tæplega 90% þátttökuhlutfall. Ýmislegt hefur líka verið gert í skólanum til að auka...
Nánar
17.02.2015

Jöklafræðingur heimsækir 6. bekk

Jöklafræðingur heimsækir 6. bekk
Sjöttu bekkir fengu vísindakonuna Guðfinnu Aðalgeirsdóttur jöklafræðing í heimsókn í morgun þar sem hún sagði frá starfi sínu á heimskautunum. Hún hefur unnið víða við ýmis konar verkefni í sambandi við jökla og ís í heiminum og meðal annars var hún...
Nánar
09.02.2015

Vetrarleyfi þessa viku

Vetrarleyfi þessa viku
Vetrarleyfi er í grunnskólum Garðabæjar þessa viku. Tómstundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá nemendur Flataskóla sem þar hafa verið skráðir. 4 og 5 ára bekkurinn starfar einnig þessa viku. Kennsla svo aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 16...
Nánar
06.02.2015

Tilraunir í 4. bekk

Tilraunir í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk unnu með skemmtilegar tilraunir í náttúrufræði fyrir nokkru. Skólinn hefur til umráða sérstaka tilraunastofu þar sem auðvelt er að vinna svona verkefni. Nemendur unnu saman í hópum og að þessu sinni voru þeir að breyta vatni í fast...
Nánar
04.02.2015

Lífshlaupið hófst í morgun

Lífshlaupið hófst í morgun
Lífshlaupið hófst með pompi og prakt í morgun. Jói (Jóhann Örn Ólafsson) kom og setti lífshlaupið af stað í morgunsamverunni í hátíðarsal skólans. Hann kenndi nemendum tvo dansa til að hreyfa sig og líka til að kenna mömmu og pabba.
Nánar
English
Hafðu samband